
Okkar þjónusta

Almennt Bókhald
Sjáum um allt daglegt bókhald og afstemmingar svo þú hafir alltaf góða yfirsýn yfir reksturinn.
Reikningagerð
Útbúum reikninga fyrir fyrirtæki og einstaklinga og sendum þá rafrænt í heimabanka viðskiptavina.
Launavinnsla
Tökum að okkur alla launavinnslu og sjáum um rafræn skil á launatengdum gjöldum.
Virðisaukaskattur
Sjáum um virðisaukaskattsuppgjör og skilum rafrænt til skattayfirvalda.
Framtalsgerð
Sjáum um gerð og skil skattframtala fyrir lítil fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga.
Ársreikningagerð
Gerum ársreikninga fyrir lítil fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga í rekstri.

Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir
Eigandi og framkvæmdarstjóri Adelu er Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir. Hún útskrifaðist sem viðurkenndur bókari frá Nýja tækni- og viðskiptaskólanum með prófi frá Menningar- og viðskiptaráðuneytinu í mars 2024.
Adela er bókhaldsþjónusta sem leggur áherslu á nákvæmni, fagmennsku og persónulega þjónustu. Við erum staðsett í Skúrinni á Flateyri en þar sem við erum skráðir fagaðilar hjá Payday og nýtum rafrænar lausnir í bókhaldi getum við þjónustað einstaklinga og fyrirtæki hvar sem er á landinu.
Við trúum því að traust bókhald sé lykillinn að árangursríkum rekstri og er markmið okkar því að tryggja skýra yfirsýn og öryggi í fjármálum fyrirtækisins.
Um okkur
Hafa samband

.png)